fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Lampard alls ekki sammála Solskjær: Mark og rautt spjald

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:31

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er alls ekki sammála kollega sínum Ole Gunnar Solskjær eftir leik við Manchester United í kvöld.

Solskjær tjáði sig um tvö atvik eftir leik – mögulegt rautt spjald á Harry Maguire og mark sem var dæmt af Chelsea vegna brots.

Solskjær hrósaði VAR eftir viðureignina sem United vann 2-0 en Lampard var langt frá því að vera á sama máli.

,,Ég hef séð þetta aftur og já þetta er rautt spjald. VAR er þarna til þess að dæma og dæmdu þetta vitlaust,“ sagði Lampard.

,,Markið sem við skoruðum, það er hrint í Azpilicueta og hann ýtir í annan leikmann. Honum var hrint og þetta voru ekki augljós mistök hjá dómaranum. Markið átti að standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“