fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, gagnrýndi Pierre Emerick Aubameyang, leikmann Arsenal, eftir leik við Newcastle í dag.

Eftir 4-0 sigur þá sagði Aubameyang að Arsenal liði betur í dag og að leikmenn vissu sín verkefni undir Mikel Arteta.

Þar virtist Aubameyang skjóta á fyrrum stjóra liðsins, Unai Emery, sem var rekinn fyrr á tímabilinu.

,,Mér líkar ekki við þetta. Mér líka er ekki við þegar leikmenn tala svona. Þú veist hvað þú átt að gera,“ sagði Souness.

,,Allt í lagi, það er einn ungur leikmaður þarna og einn eldri. Aubameyang er 31 árs gamall.“

,,Þegar þú ert kominn á ákveðinn aldur þá veistu hvað þú þarft að gera til að ná árangri. Þú þarft að sýna metnað, vera ákafur og ekki tapa boltanum auðveldlega.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní