fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Odion Ighalo var mættur á æfingu hjá Manchester United í dag í fyrsta sinn.

Ighalo hefur ekkert æft með liði United síðustu daga þar sem leikmenn liðsins voru staddir á Spáni.

Ighalo kom til United frá Shanghai Shenhua í janúarglugganum og gerði lánssamning út tímabilið.

Framherjinn hitti liðsfélaga sína á æfingu í dag fyrir stórleik gegn Chelsea á morgun.

Hvort Ighalo spili í þeim leik verður að koma í ljós en United vantar styrk í fremstu víglínu.

Mynd af honum mæta á æfingu í dag má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool hættir við að eltast við Sancho

Liverpool hættir við að eltast við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United segir fólki að þakka honum – ,,Þessi er með eitthvað“

Goðsögn Manchester United segir fólki að þakka honum – ,,Þessi er með eitthvað“
433Sport
Í gær

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“
433Sport
Í gær

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Í gær

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot