fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Sturluð upphæð sem Solskjær fær til leikmannakaupa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í dag að Ole Gunnar Solskjær fái væna summu til að styrkja Manchester United í sumar, sagt er að Solskjær fái rúmar 270 milljónir punda til að versla leikmenn. Soccerex sem fjallar um fjármál félaga segir frá þessu.

United mun selja leikmenn frá sér en Solskjær fær væna summu til að koma United aftur á meðal þeirra bestu.

Jadon Sancho, Jack Grealish, James Maddison og fleiri eru orðaðir við félagið. United keypti Bruno Fernandes í janúar.

Solskjær hefur eytt 220 milljónum punda frá því að hann tók við United í Harry Maguire, Aaron Wan-Bissaka, Daniel James og Bruno Fernandes.

United hefur á sama tíma losað sig við marga dýra leikmenn, ljóst er að Solskjær ef hann heldur starfinu fær væna summu til að styrkja liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool