fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Staðfestir viðræður Barcelona við tvo leikmenn – Voru báðir á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Mestre, fyrrum varaforseti Barcelona, segir að félagið hafi reynt að fá bæði Alvaro Morata og Thibaut Courtois þegar hann starfaði hjá félaginu.

Barcelona reyndi að fá Courtois árið 2013 frá Chelsea og Morata í janúar 2019 frá sama félagi áður en hann samdi við Atletico Madrid.

,,Það voru viðræður við Courtois en á endanum þá keyptu þeir Marc-Andre ter Stegen sem var ekki það sem Andoni Zubizarreta [yfirmaður knattspyrnumála] ráðlagði liðinu,“ sagði Mestre.

,,Það hefði mögulega skapað slæma stemningu í klefanum með Morata því hann vildi fá að spila og ekki vera á bekknum.“

,,Morata var landsliðsmaður og þar með leikmaður sem sættir sig ekki við bekkjarsetu í hverjum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn
433Sport
Í gær

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“