Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Staðfestir viðræður Barcelona við tvo leikmenn – Voru báðir á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Mestre, fyrrum varaforseti Barcelona, segir að félagið hafi reynt að fá bæði Alvaro Morata og Thibaut Courtois þegar hann starfaði hjá félaginu.

Barcelona reyndi að fá Courtois árið 2013 frá Chelsea og Morata í janúar 2019 frá sama félagi áður en hann samdi við Atletico Madrid.

,,Það voru viðræður við Courtois en á endanum þá keyptu þeir Marc-Andre ter Stegen sem var ekki það sem Andoni Zubizarreta [yfirmaður knattspyrnumála] ráðlagði liðinu,“ sagði Mestre.

,,Það hefði mögulega skapað slæma stemningu í klefanum með Morata því hann vildi fá að spila og ekki vera á bekknum.“

,,Morata var landsliðsmaður og þar með leikmaður sem sættir sig ekki við bekkjarsetu í hverjum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag