fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Guardiola yrði ekki hissa ef City myndi reka sig á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 15:30

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City yrði ekki hissa ef eigendur félagsins myndu reka sig, ef liðið kemst ekki áfram í Meistaradeildinni.

City fékk erfiðan drátt í 16 liða úrslitum en liðið mætir þar Real Madrid, draumur Guardiola og eiganda City er að vinna Meistaradeildina.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina, ég mun njóta þess að sjá hvað við getum gert gegn Real Madrid,“
sagi Guardiola.

City á enga sögu í Meistaradeildinni og hefur það reynst Guardiola erfitt að gera góða hluti þar.

,,Ef við vinnum ekki Real Madrid, gæti framkvæmdarstjórinn komið og sagt að hann ætlaði að reka mig. Ég myndi skilja það og þakka fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld