Sunnudagur 16.febrúar 2020
433Sport

Guardiola yrði ekki hissa ef City myndi reka sig á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City yrði ekki hissa ef eigendur félagsins myndu reka sig, ef liðið kemst ekki áfram í Meistaradeildinni.

City fékk erfiðan drátt í 16 liða úrslitum en liðið mætir þar Real Madrid, draumur Guardiola og eiganda City er að vinna Meistaradeildina.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina, ég mun njóta þess að sjá hvað við getum gert gegn Real Madrid,“
sagi Guardiola.

City á enga sögu í Meistaradeildinni og hefur það reynst Guardiola erfitt að gera góða hluti þar.

,,Ef við vinnum ekki Real Madrid, gæti framkvæmdarstjórinn komið og sagt að hann ætlaði að reka mig. Ég myndi skilja það og þakka fyrir mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool þarf sex leiki til að jafna ótrúlegt met Arsenal

Liverpool þarf sex leiki til að jafna ótrúlegt met Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varamaðurinn Mane tryggði Liverpool stigin þrjú

Varamaðurinn Mane tryggði Liverpool stigin þrjú
433Sport
Í gær

Skemmtilegasti leikur ársins til þessa? – PSG lenti í alvöru veseni en kom til baka

Skemmtilegasti leikur ársins til þessa? – PSG lenti í alvöru veseni en kom til baka
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City bannað frá Meistaradeildinni næstu tvö tímabil: Brutu reglur

Manchester City bannað frá Meistaradeildinni næstu tvö tímabil: Brutu reglur