fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Sögðu Salah taka þátt og missa af byrjun næsta tímabils – Umboðsmaðurinn svarar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umnboðsmaður Mohamed Salah neitar því að það sé öruggt að hann spili á Ólympíuleikunum næsta sumar.

Í dag staðfesti Shawky Gharib, landsliðsþjálfari U23 liðs Egyptalands, að Salah væri á meðal þeirra sem myndu spila í mótinu.

Það myndi þýða að Salah myndi missa af byrjun næsta tímabils en leikarnir fara fram frá 22. júlí til 8. ágúst.

Ramy Abbas Issa, umboðsmaður Salah, neitar því að það sé búið að taka ákvörðun um hvort Salah spili.

Samkvæmt honum þá er ekki víst að Salah verði hluti af hópnum og gæti því náð byrjun næsta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni
433Sport
Í gær

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum
Sport
Í gær

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe
433Sport
Í gær

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu
433Sport
Í gær

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri