fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Rúnar Alex fékk á sig sex mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson var í marki Dijon í kvöld sem spilaði við stórlið Paris Saint-Germain.

Um var að ræða leik í franska bikarnum og er Dijon úr leik í 8-liða úrslitum eftir slæmt tapð.

PSG var í engum vandræðum með Dijon sem tókst þó að jafna metin í 1-1 snemma leiks.

PSG komst svo í gang og skoraði fimm mörk til viðbótar og vann sannfærandi 6-1 sigur.

Rúnar fékk því á sig sex mörk í kvöld sem er ekki frábær tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433
Í gær

Chelsea fyrsta liðið inn í undanúrslit

Chelsea fyrsta liðið inn í undanúrslit