fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Neymar samþykkir boð Beckham – ,,Hef sagt honum frá þessu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, stjarna Paris Saint-Germain, virðist vera opinn fyrir því að spila í Miami einn daginn.

David Beckham, eigandi Inter Miami, grínaðist með það í gær að hann ætlaði að fá Neymar til félagsins eftir tíu ár.

Neymar var meira en tilbúinn í að taka því boði Beckham og hafa þeir rætt þetta þeirra á milli.

,,Það er samþykkt. Ég var sá sem bað um að fá að vera hluti af þessu liði,“ sagði Neymar.

,,Ég vil gera þetta. Ég hef sagt honum frá þessu. Ég sagðist ætla að spila þarna einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“