Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Jón Daði skoraði og mótherjarnir brjáluðust – Sjáðu fáránlegan dóm

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Fulham voru brjálaðir í kvöld gegn Millwall en nú er leikið í ensku Championship-deildinni.

Með Millwall leikur Jón Daði Böðvarsson og jafnaði hann metin fyrir Millwall í 1-1 á 8. mínútu.

Það mark átti hins vegar aldrei að standa en Jón Daði var langt fyrir innan og var rangstæður.

Dómarar leiksins sáu hins vegar ekkert athugavert við markið og ákváðu að leyfa því að standa.

Eins og má sjá hér fyrir neðan átti það hins vegar aldrei að vera dæmt gott og gilt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og fór

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og fór
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur