fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sara Björk hafði betur í Íslendingaslag í Frakklandi

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:08

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var um sannkallaðan Íslendingaslag að ræða þegar Le Havre tók á móti Lyon í frönsku deildinni í dag. Lyon vann leikinn 1-3.

Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Lyon. Anna Björk Kristjánsdóttir, bar fyrirliðabandið í liði Le Havre og Berglind Björg Þorvaldsdóttir var einnig í byrjunarliði liðsins.

Lyon komst í stöðuna 0-3 með þremur mörkum á fyrstu 18. mínútum leiksins.

Sylia Koui, minnkaði muninn fyrir Le Havre með marki á 42. mínútu en nær komst liðið ekki. Leikurinn endaði með 1-3 sigri Lyon.

Lyon er eftir leikinn í 1. sæti frönsku deildarinnar með 27 stig eftir 10 umferðir. Le Havre er í neðsta sæti deildarinnar með 4 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle