fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Kári Árnason: „Ég neita að skilja við Víking svona“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 12:32

Kári Árnason gekk til liðs við Vikinga tímabilið 2019 / Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason hefur skrifað undir nýjan samning við Víking og mun leik með liðinu í efstu deild karla á næsta ári. Kári mun fagna 39 ára afmæli sínu á næsta ári.

Kári ætlaði að ganga í raðir Víkings eftir Heimsmeistaramótið 2018 en fékk þá samningstilboð frá Gençlerbirliği í Tyrklandi.

Kári lék í Tyrklandi í eitt ár og kom heim sumarið 2019 og hefur leikið með Víkingi síðan þá.

Varnarmaðurinn skrifaði undir eins árs samning við Víking „Ég hugsaði eftir síðasta tímabil, þetta var ekki nógu gott. Hvorki hjá mér né liðinu, ég neita að skilja við Víking á ferli mínum svona. Metnaður um að gera betur, halda áfram að þróa þetta,“ sagði Kári eftir að hafa skrifað undir.

Víkingur endaði í tíunda sæti efstu deildar í sumar eftir að mótið var blásið af. „Þetta mót telur ekkert,“ sagði Kári og glotti

„Þetta var ekki nógu gott. Við verðum að bæta okkur sem lið.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn