fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Kári Árnason: „Ég neita að skilja við Víking svona“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 12:32

Kári Árnason gekk til liðs við Vikinga tímabilið 2019 / Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason hefur skrifað undir nýjan samning við Víking og mun leik með liðinu í efstu deild karla á næsta ári. Kári mun fagna 39 ára afmæli sínu á næsta ári.

Kári ætlaði að ganga í raðir Víkings eftir Heimsmeistaramótið 2018 en fékk þá samningstilboð frá Gençlerbirliği í Tyrklandi.

Kári lék í Tyrklandi í eitt ár og kom heim sumarið 2019 og hefur leikið með Víkingi síðan þá.

Varnarmaðurinn skrifaði undir eins árs samning við Víking „Ég hugsaði eftir síðasta tímabil, þetta var ekki nógu gott. Hvorki hjá mér né liðinu, ég neita að skilja við Víking á ferli mínum svona. Metnaður um að gera betur, halda áfram að þróa þetta,“ sagði Kári eftir að hafa skrifað undir.

Víkingur endaði í tíunda sæti efstu deildar í sumar eftir að mótið var blásið af. „Þetta mót telur ekkert,“ sagði Kári og glotti

„Þetta var ekki nógu gott. Við verðum að bæta okkur sem lið.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk