fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021
433Sport

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í ótrúlega endurkomu Jack Wilshere til Arsenal ef marka má veðbanka á Englandi. Enski miðjumaðurinn er án félags.

Wilshere yfirgaf Arsenal fyrir rúmum tveimur árum og gekk í raðir West Ham þar sem hann fann sig ekki.

Eins og svo oft áður var þessi 28 ára gamli leikmaður talsvert meiddur en hann sagðist heldur ekki hafa fundið sig hjá svona litlu félagi eftir dvölina hjá Arsenal.

Wilshere ólst upp hjá Arsenal og nú telja veðbankar að hann sé að snúa aftur en líkurnar á því eru ansi miklar.

Wilshere var nálægt því að semja við Rangers í Skotlandi en nú stefnir í endurkomu sem fáir sáu í kortunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni