fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Kóngarnir í Argentínu saman á myndbandi – Margt líkt í leik þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 12:00

Maradona og Messi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína hefur framleitt marga afburða knattspyrnumenn en aðeins tveir komast í hóp þeirra bestu í sögunni, Diego Armando Maradona og Lionel Messi.

Maradona lét lífið fyrir viku síðan. „Mér líður illa,“ voru síðustu orð Diego Maradona þegar hann stóð upp frá matarborðinu heima hjá sér og ætlaði að leggjast í rúmið til að hvíla sig og reyna að ná bata á miðvikudag í síðustu viku. Þessi sextugi fyrrum knattspyrnumaður frá Argentínu lést á heimili sínu í Buenos Aires í Argentínu. Fyrir þremur vikum hafði Maradona verið útskrifaður af spítala í borginni eftir að blæðing í heila koma upp. Hann gekkst undir aðgerð og hafði ekki náð bata eftir hana.

Maradona er elskaður í Argentínu og líklega fær hann meiri ást en Messi sökum árangurs með landsliði, ferill Messi með félagsliði er svo allt annar og meiri en Maradona afrekaði.

Líkindin í leik þeirra eru mikil, báðir afar leiknir með knöttinn og sjá hluti sem flestir aðrir sjá ekki og geta ekki framkvæmt.

Búið er að bera saman leik þeirra sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum