fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Berglind í sænsku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Rós Ágústsdóttir, sem verið hefur fyrirliði kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu undanfarin ár, hefur komist að samkomulagi við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro um að leika með liðinu.

Berglind heldur utan í byrjun næsta árs og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir .Fylki

Berglind, sem er fædd árið 1995, gekk til liðs við Fylki haustið 2016 frá Val og hefur frá þeim tíma leikið 105 leiki fyrir félagið, þar af 77 leiki í Íslandsmóti og bikar.

„Berglind hefur verið félaginu mikill happafengur innan sem utanvallar en hún hefur m.a. verið valin leikmaður ársins af leikmönnum félagsins árin 2017, 2018 og 2019 og íþróttakona Fylkis 2018. Þá var hún fyrr á þessu ári valin í A-landsliðið í fyrsta sinn, en hún tók þátt í Pinatar-bikarnum á Spáni með liðinu í mars,“ segir á vef Fylkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið