fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Hópsmit í herbúðum Newcastle – Bannað að mæta á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Newcastle geta ekki mætt á æfingu í dag vegna þess hve mikill fjöldi leikmanna er sýktur af COVID-19 veirunni.

Newcastle liðið hefur síðustu daga verið að glíma við smit og fjöldinn er orðinn slíkur að nú verður ekkert æft.

Fimm leikmenn liðsins voru í sóttkví um liðna helgi og þrír voru með staðfest smit, þessi tala hefur nú orðið hærri en ekki kemur fram um staðfestan fjölda smita.

Newcastle á leik gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á föstudag og óvíst er hvort leikurinn geti farið fram.

Í reglum enska knattspyrnusambandsins kemur fram að 14 leikmenn þurfi að vera fjarverandi vegna COVID-19 ef fresta á leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart