fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

West Ham hafði betur gegn Aston Villa

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 21:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United vann 2-1 sigur á Aston Villa í lokaleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á London Stadium.

Angelo Ogbonna kom West Ham yfir með marki á 2. mínútu eftir stoðsendingu frá Jarrod Bowen.

Á 25. mínútu jafnaði Jack Grealish metin fyrir Aston Villa

Jarrod Bowen kom hins vegar West Ham aftur yfir í leiknum og tryggði liðinu sigur með marki á 46. mínútu.

Aston Villa fékk vítaspyrnu á 74. mínútu. Ollie Watkins tók spyrnuna en tókst ekki að koma boltanum í netið.

Sigurinn kemur West Ham upp í 5. sæti deildarinnar með 17 stig eftir 10 leiki. Aston Villa er í 10. sæti með 15 stig.

West Ham United 2 – 1 Aston Villa 
1-0 Angelo Ogbonna (‘2)
1-1 Jack Grealish (’25)
2-1 Jarrod Bowen (’46)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool