fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tíu bestu á íslenska markaðnum sem hægt er að fá frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 15:00

Beitir og stjörnublaðamaðurinn Ágúst Borgþór. valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverður fjöldi af leikmönnum í efstu deild karla í knattspyrnu verður samningslaus nú þegar tímabilið er á enda. Margir samningar runnu út í október. Leikmenn og félög skoða nú sín mál eftir að ákveðið var að hætta leik á Íslandsmótunum.

Talsvert magn af stórum nöfnum í deildinni getur farið frítt frá sínu félagi í haust.

Þá eru margir lykilmenn KR að verða samningslausir. Vegna fjárhagstöðu félaga vegna veirunnar gæti það reynst erfitt fyrir leikmenn að fá stóra samninga.

Hér að neðan eru þeir tíu bestu sem hægt er að fá frítt.

Lasse Petry fyrir miðju

Lasse Petry Andersen (Valur)

Þorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan)

Guðmann Þórisson gæti farið frítt frá FH.
© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Guðmann Þórisson (FH)

Hjörtur Logi Valgarðsson (FH)

valli

Beitir Ólafsson (KR)

Kristinn Jónsson (KR)

Pablo Punyed (KR)

Kennie Knak Chopart (KR)
Kári Árna var fyrirliði Víkinga í kvöld
Kári Árnason (Víkingur)

Almarr Ormarsson (KA)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli