fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Tölfræði sem Arsenal vill losna við í kvöld

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 18:22

Aubameyang og Arteta ræða málin / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Wolves í lokaleik dagsins í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Arsenal er fyrir leikinn í 14. sæti deildarinnar og Wolves í því ellefta.

Arsenal hefur ekki gengið vel upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fimm í deildinni.

Sóknarleikurinn hjá liðinu hefur ekki gengið eftir sem skyldi. Til að mynda hefur liðið ekki skorað mark úr opnum leik í 7 klukkustundir og 56 mínútur.

Arsenal hefur aðeins skorað níu mörk á tímabilinu. Aðeins Sheffield United, Burnley og West Brom hafa skorað færri mörk. Þá hefur Arsenal ekki skorað svona fá mörk í upphafi tímabils síðan tímabilið 1986/87.

„Þú horfir á þá spila og heldur að þeir séu miðjumoðs lið,“ skrifaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal í pistli á SkySports.

Leikmenn Arsenal vilja vafalaust snúa þessu gengi við og það sem fyrst. Þeirra bíða erfitt verkefni á heimavelli gegn Nuno Espirito Santo og leikmönnum hans í Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta