fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Alfons hafði betur í Íslendingaslag – Jón Dagur spilaði í tapi

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 19:06

Alfons Sampsted GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodö/Glimt sem vann 5-1 stórsigur á Hólmari Erni Eyjólfssyni og félögum í Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bodo/Glimt er búið að tryggja meistaratitilinn í Noregi.

Sigur Bodö/Glimt styrkir stöðu þeirra á toppi deildarinnar, liðið er með 71 stig eftir 26 leiki. Molde sem situr í 2. sæti deildarinnar er með 53 stig og því yfirburðir Bodö/Glimt miklir á þessu tímabili.

Valdimar Ingimundarson var í byrjunarliði Strömsgodset og spilaði allan leikinn í 2-1 tapi gegn Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ari Leifsson, kom inn á í liði Strömsgodset á 85. mínútu. Liðið er í 14. sæti deildarinnar með 24 stig.

Í Danmörku var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem tapaði 3-1 fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. AGF er eftir tapið í 6. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 10. umferðir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona