fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur haft stuðningsmenn á Anfield í fyrsta sinn siðan í mars þegar liðið tekur á móti Wolves fyrstu helgina í desember.

Manchester liðin ásamt fleirum geta ekki fengið stuðningsmenn á vellinn nú þegar útgöngubann fellur úr gildi. Manchester er flokkað sem áhættusvæði og því geta félög á þeim svæðum ekki tekið við stuðningsmönnum.

Aston Villa, Burnley, Sheffield United, West Brom, Leeds United, Newcastle og Wolves eru í sömu stöðu.

Lið í Lundúnum líkt og í Liverpool geta tekið við 2 þúsund stuðningsmönnum.

Helgin 5/6 desember
Aston Villa vs Newcastle United – 0 stuðningsmenn
Brighton vs Southampton – 2,000 stuðningsmenn
Burnley vs Everton – 0 stuðningsmenn
Chelsea vs Leeds – 2,000 stuðningsmenn
Liverpool vs Wolves – 2,000 stuðningsmenn
Manchester United vs Fulham – 0 stuðningsmenn
Sheffield United vs Leicester – 0 stuðningsmenn
Tottenham vs Arsenal – 2,000 stuðningsmenn
West Brom vs Crystal Palace – 0 stuðningsmenn
West Ham vs Manchester United – 2,000 stuðningsmenn

Helgin 12/13 desebmer:
Crystal Palace vs Tottenham – 2,000 stuðningsmenn
Everton vs Chelsea – 2,000 stuðningsmenn
Fulham vs Liverpool – 2,000 stuðningsmenn
Leeds United vs West Ham – 0 stuðningsmenn
Man Utd vs Man City – 0 stuðningsmenn
Newcastle vs West Brom – 0 stuðningsmenn
Southampton vs Sheffield United – 2,000 stuðningsmenn
Wolves vs Aston Villa – 0 stuðningsmenn
Arsenal vs Burnley – 2,000 stuðningsmenn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld