fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 15:00

Mynd/CBS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Því miður var blótsyrði notað hér áðan og ég vil biðjast afsökunar á því,“ sagði Kate Abdo stjórnandi á útsendingu Meistaradeildar Evrópu í Bandaríkjunum í gær.

CBS er með réttin af Meistaradeildinni í Bandaríkjunum og það voru góðir gestir í sal hjá CBS í gær. Stöðin sendir útsendingu sína út í Englandi og þar voru Jamie Carragher, Roberto Martinez, Micah Richards og Alex Scott.

Scott var að ræða um feril sinn knattspyrnukona og minntist á það að hún hefði spilað í Boston í þrjú ár.

„Oh fuck,“ sagði Carragher sem vissi ekki að Scott hefði spilað í Bandaríkjunum en þessi fyrrum enska landsliðskona lék lengst af með Arsenal á sínum ferli.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool