fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 18:23

Fyrir leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld / Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einnar mínútu þögn verður fyrir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í kjölfar fregna um andlát knattspyrnugoðsagnarinnar, Diego Armando Maradona.

Tveir leikir eru nú þegar farnir af stað. Leikur Borussia Mönchengladbach og Shakhtar Donetsk í Þýskalandi.

Þá er einnig farinn af stað leikur Olympiacos og Manchester City þar sem allra augu beinast að Sergio Kun Aguero, hann átti í góðu sambandi við landa sinn, Maradona. Aguero er á meðal varamanna í liði City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar