fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 18:23

Fyrir leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld / Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einnar mínútu þögn verður fyrir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í kjölfar fregna um andlát knattspyrnugoðsagnarinnar, Diego Armando Maradona.

Tveir leikir eru nú þegar farnir af stað. Leikur Borussia Mönchengladbach og Shakhtar Donetsk í Þýskalandi.

Þá er einnig farinn af stað leikur Olympiacos og Manchester City þar sem allra augu beinast að Sergio Kun Aguero, hann átti í góðu sambandi við landa sinn, Maradona. Aguero er á meðal varamanna í liði City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ