fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021
433Sport

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu.

Guardiola, sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar með spænska liðinu Barcelona, hefur ekki komist lengra en 8-liða úrslit í keppninni eftir að hafa tekið við Manchester City.

Talið er að ein stærsta ástæðan fyrir því að hann hafi verið fenginn til liðsins væri að gera atlögu að sigri í Meistaradeildinni.

„Við munum gera okkar besta. Við eigum góðan möguleika á því að komast upp úr okkar riðli. Það er mjög gott og þá erum við meðal 16 bestu liða Evrópu,“ sagði Guardiola í viðtali.

Manchester City datt óvænt úr keppni á síðasta tímabili eftir tap gegn franska liðinu Lyon.

„Ég bjóst við viðbrögðum frá liðinu á þessu tímabili eftir að við biðum í lægra haldi gegn Lyon í Portúgal. Við vitum hvað við þurfum að gera,“ sagði Guardiola.

Manchester City mætir gríska liðinu Olympiakos á morgun og getur komist skrefi nær útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford

Enski bikarinn: Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley komst áfram – Leicester vann Brentford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“

Segir eftirspurn eftir Klopp í Þýskalandi – „Þjóðverjar kalla hann King Klopp“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik

Leikmaður Arsenal virðist hafa sent knattspyrnustjóra liðsins skýr skilaboð eftir leik
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni