fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 12:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef tölfræðin er skoðuð er Sam Johnstone markvörður West Brom sá besti í ensku úrvalsdeildinni. Markvörðurinn hefur verið fleiri skot en væntingar stóðu til.

Miðað við færin sem West Brom hefur fengið á sig á þessu tímabili hefur Sam Johnstone bjargað í fjögur skipti. Um er að ræða PSxG tölfræði sem segir til um vörslur sem bjarga mörkum.

Johnstone hefur mikla yfirubrði á Emiliano Martinez markvörð Aston Villa og þá hefur Edouard Mendy markvörður Chelsea komið gríðarlega sterkur inn.

Johnstone átti stórleik í marki West Brom gegn Manchester United um helgina og varði ítrekað á Old Trafford.

Bestu markverðir deildarinnar:
1. Sam Johnstone +4
2. Emiliano Martinez +1.5
3. Edouard Mendy +1
4. Alphonse Areola +0.8
5= Vicente Guaita +0.4
5= Robin Olsen +0.4
5= Kasper Schmeichel +0.4
8. Alisson +0.3
9. Lukasz Fabianski +0.2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld