fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Mikael hafði betur gegn Jóni Degi í Íslendingaslag

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 16:54

Mikael Neville/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Neville Anderson, leikmaður Midtjylland og Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, komu báðir inn á sem varamenn í 1-2 sigri Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Frank Onyeka kom Midtjylland yfir með marki á 27. mínútu. Sory Kaba tvöfaldaði síðan forystu liðsins með marki á 34. mínútu.

Patrick Mortensen minnkaði muninn fyrir AGF með marki á 64. mínútu en nær komst liðið þó ekki. Leikurinn endaði með 1-2 sigri Midtjylland.

Midtjylland er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 9 leiki. AGF er í 3. sæti með 15 stig.

AGF 1 – 2 Midtjylland 
0-1 Frank Onyeka (’27)
0-2 Sory Kaba (’34)
1-2 Patrick Mortensen (’64, víti)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera