fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Liverpool vann öruggan sigur á Leicester City

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 21:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann sannfærandi 3-0 sigur á Leicester City í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Anfield í Liverpool.

Liverpool komst yfir í leiknum á 21. mínútu þegar Jonny Evans, leikmaður Leicester, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Diogo Jota tvöfaldaði forystu Liverpool með marki á 41. mínútu eftir stoðsendingu frá Andrew Robertson.

Það var síðan Roberto Firmino sem innsiglaði 3-0 sigur Liverpool með marki á 86. mínútu.

Sigurinn færir Liverpool upp í 2. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 9 leiki. Leicester City er í 4. sæti deildarinnar með 18 stig.

Liverpool 3 – 0 Leicester City 
1-0 Jonny Evans (’21, sjálfsmark)
2-0 Diogo Jota (’41)
3-0 Roberto Firmino (’86)

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: ÍBV með heimasigur

Pepsi Max-deild kvenna: ÍBV með heimasigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Með fjölskyldunni í göngutúr í Kaupmannahöfn sex vikum eftir að hafa farið í hjartastopp

Sjáðu myndina: Með fjölskyldunni í göngutúr í Kaupmannahöfn sex vikum eftir að hafa farið í hjartastopp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Aron lék í jafntefli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“

,,Skiptir hann ekki máli hvort við spilum góðan eða lélegan fótbolta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Love Island-stjarna deitar knattspyrnumann

Love Island-stjarna deitar knattspyrnumann
433Sport
Í gær

Arsenal kaupir 18 ára gamlan framherja frá Fulham

Arsenal kaupir 18 ára gamlan framherja frá Fulham
433Sport
Í gær

Superliga: Mikael Anderson lék 87 mínútur í sigri Midtjylland á Álaborg

Superliga: Mikael Anderson lék 87 mínútur í sigri Midtjylland á Álaborg