fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Stjóri Aston Villa vildi fá víti – „Ég veit ekki lengur hvað vítaspyrna er“

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 20:00

VAR tók ákvörðun um vítaspyrnudóminn. Mynd/Getty/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég veit ekki lengur hvað vítaspyrna er,“ segir Dean Smith stjóri Aston Villa eftir tap gegn Brighton.

Brighton sigraði á heimavelli Aston Villa í fyrsta sinn í sögunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 1-2 sigri Brighton.

Aston Villa vildu fá vítaspyrnu í uppbótartíma þegar Tariq Lamptey braut af sér. Dómarinn benti á vítapunktinn en eftir að hafa skoðað atvikið í VAR dróg hann dóminn til baka.

„Ef VAR segir að þetta sé ekki víti segið þá dómaranum að þetta sé ekki víti. Við fengum ekki víti og verðum að taka því,“ segir Smith.

Með sigrinum er Brighton komnir með níu stig í 16. sæti, sex stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi