fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Stjóri Aston Villa vildi fá víti – „Ég veit ekki lengur hvað vítaspyrna er“

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 20:00

VAR tók ákvörðun um vítaspyrnudóminn. Mynd/Getty/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég veit ekki lengur hvað vítaspyrna er,“ segir Dean Smith stjóri Aston Villa eftir tap gegn Brighton.

Brighton sigraði á heimavelli Aston Villa í fyrsta sinn í sögunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 1-2 sigri Brighton.

Aston Villa vildu fá vítaspyrnu í uppbótartíma þegar Tariq Lamptey braut af sér. Dómarinn benti á vítapunktinn en eftir að hafa skoðað atvikið í VAR dróg hann dóminn til baka.

„Ef VAR segir að þetta sé ekki víti segið þá dómaranum að þetta sé ekki víti. Við fengum ekki víti og verðum að taka því,“ segir Smith.

Með sigrinum er Brighton komnir með níu stig í 16. sæti, sex stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð