fbpx
Föstudagur 04.desember 2020
433Sport

Mourinho hræddur um að Toby verði lengi frá

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 21:30

Toby meiddist á nára. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld, leikmaður Tottenham, fór meiddur af velli þegar Tottenham sigraði Manchester City í kvöld.

Alderweireld fór af velli á 81. mínútu og virtist meiddur í nára.

José Mourinho stjóri Tottenham sagði í viðtali eftir leik að hann væri hræddur um að Alderweireld yrði lengi frá vegna meiðslanna.

„Ég finn til með Toby. Hann átti frábæran leik og meiðist vegna álags.“

Toby hefur komið við sögu í sex leikjum Tottenham á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Alex stóð í markinu í stórsigri Arsenal – Albert spilaði í jafntefli

Rúnar Alex stóð í markinu í stórsigri Arsenal – Albert spilaði í jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvíst hvort Jóhann Berg verði leikfær um helgina

Óvíst hvort Jóhann Berg verði leikfær um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar
433Sport
Í gær

Neymar greip um slátrið á McTominay

Neymar greip um slátrið á McTominay
433Sport
Í gær

Lars Lagerback hættur með Noreg – Gæti hann tekið við Íslandi?

Lars Lagerback hættur með Noreg – Gæti hann tekið við Íslandi?
433Sport
Í gær

Jón Daði spilaði 78. mínútur í tapi

Jón Daði spilaði 78. mínútur í tapi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Samvinna Matthíasar og Viðars skilaði marki

Sjáðu markið: Samvinna Matthíasar og Viðars skilaði marki