fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Gerard Moreno tryggði Villarreal stig á móti Real Madrid

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 17:09

Gerard Moreno fagnar marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villarreal tók á móti Real Madrid í spænsku deildinni í dag.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Mariano Díaz skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Real Madrid á annarri mínútu leiksins.

Á 76. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu. Gerard Moreno fór á punktinn og skoraði. Þar með tryggði hann Villarreal eitt stig.

Villarreal situr í öðru sæti deildarinnar með 19 stig. Real Madrid er í fjórða sæti með 17 stig.

Fyrr í dag gerðu Levante og Elche einnig 1-1 jafntefli. Elche er í sjöunda sæti með 12 stig og Levante er í 17. sæti með sjö stig.

Villarreal 1 – 1 Real Madrid
0-1 Mariano Díaz (2′)
1-1 Gerard Moreno (76′)

Levante 1 – 1 Elche
1-0 Melero (12′)
1-1 Jose Morente (64′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“