fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Sagan í liði með Gylfa Þór um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni en fær frábært tækifæri til að rétta við kútinn gegn Fulham um helgina.

Everton tapaði gegn Manchester United áður en landsleikjahlé kom en liðið hafði verið á góðu skriði áður en þessi taphrina liðsins kom. Áður hafði Everton tapað þremur leikjum í 14 síðustu undir stjórn Ancelotti.

Fulham hefur ekki byrjað vel eftir að liðið kom upp en Liverpool Echo bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson springi út um helgina. Gylfi hefur lagt upp eitt mark á tímabilinu og á enn eftir að komast á blað í markaskorun.

„Gylfi hefur komið að fimm mörkum í fimm leikjum gegn Fulham (4 mörk og 1 stoðsending), hann skoraði tvö gegn Fulham með Swanea árið 2012 og svo aftur tvö í september árið 2018 með Everton,“ segir í umfjöllun Liverpool Echo.

„Það á eftir að koma í ljós hvort Gylfi fái að spila í leiknum, meiðsli Richarlison gætu haft mikið að segja um það. Ef hann fær tækifæri þá segir sagan okkur að hann gæti gripið það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Clara farin í ÍBV frá Selfossi

Clara farin í ÍBV frá Selfossi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Hafa til morguns til að gefa út ákæru á Cavani

Hafa til morguns til að gefa út ákæru á Cavani
433Sport
Í gær

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum