fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Chelsea og Everton skoða 17 ára íslenskan markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 16:00

Cecila til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cecila Rán Rúnarsdóttir gæti verið á förum frá Fylki í ensku úrvalsdeildina en Bjarni Helgason blaðamaður á Morgunblaðinu segir frá þessu.

Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Chelsea og Everton hafi bæði áhuga á Cecilo sem er aðeins 17 ára gömul.

Cecila er í A-landsliði Íslands og er einn allra efnilegasti knattspyrnukona Íslands síðustu árin.

Hún ólst upp í Aftureldingu en hefur staðið vaktina í marki Fylkis undanfarið og gert það með stakri prýði.

Knattspyrna kvenna í Englandi er á mikilli uppleið og talsvert meira fjármagn er í úrvalsdeildinni þar í landi en áður hafði verið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi