fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Chelsea og Everton skoða 17 ára íslenskan markvörð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 16:00

Cecila til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cecila Rán Rúnarsdóttir gæti verið á förum frá Fylki í ensku úrvalsdeildina en Bjarni Helgason blaðamaður á Morgunblaðinu segir frá þessu.

Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Chelsea og Everton hafi bæði áhuga á Cecilo sem er aðeins 17 ára gömul.

Cecila er í A-landsliði Íslands og er einn allra efnilegasti knattspyrnukona Íslands síðustu árin.

Hún ólst upp í Aftureldingu en hefur staðið vaktina í marki Fylkis undanfarið og gert það með stakri prýði.

Knattspyrna kvenna í Englandi er á mikilli uppleið og talsvert meira fjármagn er í úrvalsdeildinni þar í landi en áður hafði verið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann