fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Vitlaust niðurstaða úr prófi – Er ekki með COVID-19 á nýjan leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Telles varnarmaður Manchester United og Brasilí fékk jákvæða niðurstöður úr COVID-19 prófi á mánudag en mörgum þótti það undarlegt.

Aðeins eru nokkrar vikur síðan Telles var með veiruna og hafði hann náð fullum bata. Telles ferðaðist til Brasilíu í verkefni landsliðsins og greindist svo með veiruna.

Hann var settur í annað próf og reyndist neikvæður, niðurstaða sem kom heim og saman við það að hann hafði áður fengið veiruna.

Telles getur því tekið þátt í leik Brasilíu og Úrúgvæ í kvöld áður en hann heldur til Englands. Hann ætti að vera í byrjunarliði United gegn West Brom á miðvikudag.

Telles hefur aðeins spilað einn leik til þessa en meiðsli Luke Shaw verða til þess að hann fær traustið í næstu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Í gær

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Í gær

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju