fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Aukning í smitum í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir færri sýni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 aðilar tengdir félögum í ensku úrvalsdeildinni greindust með COVID-19 veiruna í síðustu vikur. Aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum tímapunkti.

Þetta veldur áhyggjum í ljósi þeirrar staðreyndir að fjöldi sýna var færri en gengur og gerist. Það er vegna þeirra leikmanna sem eru með landsliðum sínum.

Vitað er um þrjá leikmenn í deildinni sem hafa greinst með landsliðum sínum og eru þeir ekki í þessum tölum. Þar má nefna Mohamed Salah hjá Liverpool og Mohamed Elneny sem báðir hafa fengið veiruna í verkefni með landsliði Egyptalands.

Þá fékk Matt Doherty bakvörður Tottenham veiruna í verkefni með landsliði Írlands. Frá þvi að byrjað að vara að prófa leikmenn í maí hafa aldrei fleiri mælst með hana á einni viku.

Prófin fóru fram á milli 9 og 15 nóvember en óttast er að enn fleiri greinist með veiruna nú þegar landsliðsmenn fara að skila sér heim á nýjan leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri