fbpx
Fimmtudagur 03.desember 2020
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Liverpool um helgina? – Fjöldi af lykilmönnum ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson fyrirliði Liverpool verður líklega ekki með Liverpool um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Englandi í gær.

Henderson fór af velli í 2-0 tapi gegn Belgum vegna meiðsla í kálfa. „Jordan var stífur í kálfa og gat ekki haldið áfram,“ sagði Gareth Southgate þjálfari Englands sem gat ekki svarað því hvort miðjumaðurinn væri tognaður.

Virgil van Dijk og Joe Gomez eru báðir meiddir og sömu sögu er af Trent Alexander-Arnold. Þá er Andrew Robertson tæpur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Skotlandi.

Thiago Alcantara og Alex Oxlade-Chamberlain hafa verið meiddir og Mo Salah missir af leik helgarinanr vegna COVID-19.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool þarf að setjast við teikniborðið og finna byrjunarlið sem gæti orðið eins og þetta hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Klopp nýta sér fjölmiðla líkt og Ferguson til að stjórna umræðunni

Segir Klopp nýta sér fjölmiðla líkt og Ferguson til að stjórna umræðunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ráðningarferlið í fullum gangi – Skoða íslenska og erlenda kosti

Ráðningarferlið í fullum gangi – Skoða íslenska og erlenda kosti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar
433Sport
Í gær

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Í gær

Stelpurnar bíða frétta um örlög sín eftir glæsimark Berglindar í Ungverjalandi

Stelpurnar bíða frétta um örlög sín eftir glæsimark Berglindar í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Kolbeinn leitar að nýju félagi – Samkomulag um að rifta samningi hans í Svíþjóð

Kolbeinn leitar að nýju félagi – Samkomulag um að rifta samningi hans í Svíþjóð