fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu listann: Verðmætustu leikmannahópar ensku úrvalsdeildarinnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 17:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska félagið Liverpool er með verðmætasta leikmannahóp ensku úrvalsdeildarinnar árið 2020. Þetta er meðal þess sem kemur fram í útreikningum fyrirtækisins BetVictor í verkefni þeirra sem ber nafnið European Football Index.

Verðmæti hvers leikmanns fyrir sig er áætlað út frá frammistöðu leikmannsins og aldri, frekar en kaupverði leikmannsins. Ástæðan fyrir því er sú að knattspyrnufélög borga oftar en ekki hærra verð fyrir leikmenn til þess að koma kaupunum fyrr í gegn.

Leikmannahópur Liverpool er metinn á rétt undir 979. milljónir punda. Það jafngildir rétt tæpum 177. milljörðum íslenskra króna og dregst virði leikmannahóps félagsins saman um 8,7% frá árinu 2019.

Næst á eftir Liverpool kemur Manchester City. Leikmannahópur City er metinn á rétt rúmar 944. milljónir punda. Það jafngildir rúmum 170. milljörðum íslenskra króna. Verðmæti leikmannahópsins hjá Manchester City dregst saman um 18,6% frá árinu 2019.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool