fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Joe Gomez fór í aðgerð í dag – Enginn tímarammi settur á endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez varnarmaður Liverpool fór í aðgerð á hné í dag vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu enska landsliðsins í gær.

Um er að ræða sinar í hné sem eru í kringum hnéskel hjá varnarmanninum. Óvíst er hvort hann geti spilað aftur á þessu tímabili.

Liverpool segir í yfirlýsingu að engin skaði hafi orðið á liðböndum hjá Gomez.

Varnarmaðurinn verður í spelku í 2-3 mánuði til að hjálpa við bataferlið en Liverpool útilokar ekki að Gomez geti spilað í lok leiktíðar.

Í eðlilegu árferði er endurhæfing á svona meiðslum 6-8 mánuðir en óttast var að Gomez yrði jafnvel lengur frá.

Atvikið kom eins og fyrr segir upp á æfingu enska liðsins í gær en enginn var í kringum Gomez. „Hann sendi boltann og það var enginn í kringum hann, hann endaði í jörðinni og var sárþjáður,“ sagði Nick Pope markvörður landsliðsins um atvikið.

„Sem knattspyrnumaður þá skynjaru strax þegar eitthvað svona óeðlilegt á sér stað, það sást um leið að hann var sárþjáður. Það er erfitt að horfa upp á vin og liðsfélaga þjást svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Í gær

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf