fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Rekinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bambo Diaby varnarmaður Barnsley í næst efstu deild Englands hefur verið settur í tveggja ára bann frá knattspyrnu eftir að hafa notað ólögleg efni.

Barnsley hefur ákveðið að rifta samningi Diaby enda ljóst að enginn not verða fyrir hann á næstunni.

Í nóvember á síðasta ári var Diaby tekinn í lyfjapróf eftir leik gegn Blackburn, Higenamine efnið fannst í þvagi frá honum. Efnið hjálpar þér að brenna fitu og er á bannlista.

Diaby var settur í tímabundið bann í janúar og hefur nú verið úrskurðaður í tveggja ára bann af enska knattspyrnusambandinu.

Bannið telur frá 16 janúar þegar Diaby var settur í tímabundið bann á meðan málið var til rannsóknar.

Diaby er ekki fyrsti knattspyrnumaðurinn sem er settur í bann fyrir að taka lyf sem eiga að grenna þig en Kolo Toure fyrrum varnarmaður Liverpool og Manchester City lenti í því sama.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA