fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Nær Klopp að sannfæra David Alaba um að koma?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Alaba varnarmaður FC Bayern er sagður byrjaður að skoða sitt næsta skref á ferlinum en hann nær ekki samkomulagi við félagið um nýjan samning.

Þessi öflugi varnarmaður frá Austurríki fær ekki þá launahækkun sem hann vill í gegn og er hann byrjaður að skoða hvaða kosti hann hefur.

Þýskir og enskir miðlar segja frá því í dag að Liverpool sé líklegur áfangastaður Alaba en hann getur farið frítt frá Bayern næsta sumar.

Alaba getur spilað sem bakvörður og miðvörður og gæti hann leyst vandamál Jurgen Klopp í hjarta varnarinnar þar sem vantar breidd.

Alaba er 28 ára gamall en hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2010 en sú dvöl gæti nú senn tekið enda.

Þýskir miðlar telja engar líkur á því að Alaba muni komast að samkomulagi við Bayern og gæti hann farið í janúar eða næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“