fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Endalausar United sögur hafa áhrif á spilamennsku Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre telur að allar sögurnar um Manchester United séu ástæða þess að Jadon Sancho kantmaður liðsins er ekki í sínu besta formi.

Sancho hafði vonast efitr því að fara til United í sumar en félögin komust ekki að samkomulagi um kaupverðið á enska landsliðsmanninum.

Dortmund vildi 108 milljónir punda en United taldi það alltof hátt verð nú þegar kórónuveiran ríður yfir heiminn og tekjufall hefur orðið hjá félögum.

„Allir leikmenn eiga slæma kafla, það var mikið talað um Sancho í sumar og svona hlutir hafa áhrif á leikmenn,
“ segir Favre.

„Það er enginn leikmaður alltaf í sínu besta formi allt árið, það er ómögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni