fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Endalausar United sögur hafa áhrif á spilamennsku Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre telur að allar sögurnar um Manchester United séu ástæða þess að Jadon Sancho kantmaður liðsins er ekki í sínu besta formi.

Sancho hafði vonast efitr því að fara til United í sumar en félögin komust ekki að samkomulagi um kaupverðið á enska landsliðsmanninum.

Dortmund vildi 108 milljónir punda en United taldi það alltof hátt verð nú þegar kórónuveiran ríður yfir heiminn og tekjufall hefur orðið hjá félögum.

„Allir leikmenn eiga slæma kafla, það var mikið talað um Sancho í sumar og svona hlutir hafa áhrif á leikmenn,
“ segir Favre.

„Það er enginn leikmaður alltaf í sínu besta formi allt árið, það er ómögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands