fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
433Sport

Björn og Tryggvi Hrafn spiluðu í tapi

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson, komu báðir inn á sem varamenn í liði Lilleström þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Raufoss í norsku 1. deildinni.

Raufoss komst yfir með marki á 20. mínútu.

Á 46. mínútu kom Björn Bergmann inn á sem varamaður og Tryggvi Hrafn kom inn á þegar 63. mínútur voru liðnar af leiknum.

Lilleström náði ekki að jafna leikinn og á fjórðu mínútu uppbótartíma bættu leikmenn Raufoss við öðru marki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Lilleström varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu deildarinnar. Liðið er í 3. sæti deildarinnar með 42 stig eftir 22 leiki.

Raufoss 2 – 0 Lilleström 
1-0 Ryan Doghman (’20)
2-0 Marius Alm (’90+4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
433Sport
Í gær

Newcastle stal sigrinum í lokin

Newcastle stal sigrinum í lokin