fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 14:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var létt yfir mönnum í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar rætt var um íslenska knattspyrnumenn og þá bestu sem er undir þrítugt.

Umræðan hófst í kringum það að Jóhann Berg Guðmundsson fagnar þrítugs afmæli sínu í dag og eru því allir leikmenn úr gullkynslóð Íslands nú komnir á fertugsaldurinn.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins fékk það verkefni að velja tíu bestu íslensku knattspyrnumennina á bilinu 20 til 30 ára.

Hrafnkell lagði mikla vinnu í lista sinn og taldi að lokum að Sverrir Ingi Ingason væri besti leikmaðurinn undir þrítugt. „Er hann betri en Hörður Björgvinn? Á hann fleiri landsleiki en Hörður Björgvin?,“ sagði Hjörvar Hafliðason og vildi svör frá Kettinum.

Í öðru sæti á listanum er Guðlaugur Victor Pálsson. „B-deildar leikmaður í Þýskalandi frekar en lykilmaður Í CSKA Moskvu, er ég með glasið hérna?,“ sagði Hjörvar í léttum tón.

Tíu bestu undir þrítugt:

10 – Hjörtur Hermannssson (Bröndby)

9 – Jón Dagur Þorsteinsson (AGF)

Getty Images

8 – Rúnar Alex Rúanrsson (Arsenal)

7 – Jón Daði Böðvarsson (Milwall)

Getty Images

6 – Arnór Sigurðsson (CSKA)

Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu.

5 – Arnór Ingvi Traustason (Malmö)

Mynd: Eyþór Árnason

4 – Albert Guðmundsson (AZ)

GettyImages

3 – Hörður Björgvin Magnússon (CSKA)

2 – Guðlaugur Victor Pálsson (Darmstad)

Sverrir Ingi er lykilmaður hjá PAOK. Mynd/Getty

1 – Sverrir Ingi Ingason (PAOK)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill