fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 27. október 2020 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmfríður Magnúsdóttir byrjaði á bekknum í leik Íslands og Svíþjóðar sem nú er í gangi. Henni var skipt inn á á 71. mínútu fyrir Elínu Mettu Jensen.

Hólmfríður spilaði síðast með landsliðinu í lokakeppni EM árið 2017. Þá var hún í byrjunarliði á móti Austurríki í leik sem tapaðist 3-0. Hólmfríður eignaðist barn árið 2018 og hefur ekki komið inn í landsliðið eftir það.

Hólmfríður samdi við Selfoss árið 2019 og spilaði með þeim í fyrra og í sumar. Hún samdi nýverið við Avaldsnes í Noregi og klárar því ekki tímabilið með Selfoss.

Staðan í leik Íslands og Svíþjóðar er 2-0 Svíþjóð í vil þegar sjö mínútur eru til leiksloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann
433Sport
Í gær

Eiginkona Thiago Silva skýtur á Andrew Robertsson

Eiginkona Thiago Silva skýtur á Andrew Robertsson
433Sport
Í gær

Rúrik Gíslason tekur þátt í Allir Geta Dansað í Þýskalandi

Rúrik Gíslason tekur þátt í Allir Geta Dansað í Þýskalandi