fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 19:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Vålerenga og Valdimar Ingimundarson og Ari Leifsson komu inn á á 78. mínútu þegar lið þeirra Strømsgodset heimsótti Molde. Matthías Vilhjálmsson kom einnig við sögu hjá Vålerenga.

Strømsgodset þurfti að þola 2-1 tap gegn Molde. Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en á 70. mínútu. Martin Ellingsen kom þá boltanum í netið. Leke James tvöfaldaði forystuna fyrir Molde með marki á 92. mínútu. Valdimar Ingimundarson náði að setja mark sitt á leikinn með marki á 85. mínútu. Nær komst Strømsgodset ekki.

Molde er í öðru sæti með 43 stig og Strømsgodset er í 12. sæti með 24 stig.

Vålerenga tók á móti Kristiansund. Viðar Örn hélt uppteknum hætti og skoraði eina mark Vålerenga á 59. mínútu. Kristiansund jafnaði metin á 82. mínútu með marki frá Bendik Bye. Matthías Vilhjálmsson kom inn á fyrir Viðar Örn á 80. mínútu.

Vålerenga er í fjórða sæti með 39 stig og Kristiansund er í því sjötta með 36 stig.

Molde 2 – 1 Strømsgodset
1-0 Martin Ellingsen (70′)
2-0 Leke James (82′)
2-1 Valdimar Ingimundarson (85′)

Vålerenga 1 – 1 Kristiansund
1-0 Viðar Örn Kjartansson (59′)
1-1 Bendik Bye (82′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot