fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 17:35

Raheem Sterling Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City ætlar að stofna styrktarsjóð ætlaðan illa settum börnum. Á vef BBC segir að Sterling sé enn að móta verkefnið. Hann mun að öllum líkindum leggja til eina milljón punda sem samsvarar tæpum 200 milljónum íslenskra króna. Manchester City og aðal styrktaraðili Sterling munu einnig styrkja verkefnið.

Sterling er fæddur í Jamaíka og flutti til London þegar hann var barn. Hann vill hjálpa börnum í sömu stöðu og hann sjálfur var í sem barn. „Ef þau vilja komast í háskóla, þeim vantar fótboltabúnað eða hvað sem það er þá langar mig að hjálpa.“

Sterling hefur einnig tekið þátt í mörgum verkefnum til að aðstoða börn í Brent í norð-vestur London, þar sem hann ólst upp.

Marcus Rashford leikmaður Manchester United hefur einnig verið að aðstoða börn. Hann er með herferð þar sem markmiðið er að binda enda á fæðuóöryggi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool