fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Andri Fannar kom við sögu í tapi gegn Lazio

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 20:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldurssson kom inn á sem varamaður á 73. mínútu í 2-1 tapi Bologna gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram á Stadio Olimpico í Róm.

Luis Alberto kom Lazio yfir í leiknum með marki á 54. mínútu.

Á 77. mínútu tvöfaldaði Ciro Immobile síðan forystu heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá M. Fares.

Lorenzo de Silvestri minnkaði muninn fyrir Bologna með marki á 91. mínútu en nær komust gestirnir ekki.

Bologna er eftir leikinn í 16. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 5 leiki.

Lazio 2 – 1 Bologna
1-0 Luis Alberto (’54)
2-0 Ciro Immobile (’77)
2-1 Lorenzo De Silvestri (’90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur