fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Tekur með sér Go-Pro myndavél inn á knattspyrnuvöllinn

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 18:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er oft sagt að líf markmannsins geti verið einmanalegt. Ben Foster, markvörður 1. deildar liðs Watford í Englandi leyfir knattspyrnuaðdáendum að öðlast betri innsýn í líf sitt sem markvörður í gegnum YouTube síðu sína The Cycling GK.

Leikmaðurinn tekur meðal annars með sér GoPro myndavél inn á knattspyrnuvöllinn og stillir henni upp í markinu hjá sér þegar Watford á leik í ensku 1. deildinni.

Foster sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni er einnig duglegur að sýna frá undirbúningi sínum fyrir leiki sem og öðrum hliðum í lífi sínu sem atvinnumaður í knattspyrnu.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af síðunni. Myndbandið sýnir undirbúning Foster fyrir leik gegn Wayne Rooney og félögum í Derby County sem og klippur frá leikdegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi