fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Tekur með sér Go-Pro myndavél inn á knattspyrnuvöllinn

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 18:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er oft sagt að líf markmannsins geti verið einmanalegt. Ben Foster, markvörður 1. deildar liðs Watford í Englandi leyfir knattspyrnuaðdáendum að öðlast betri innsýn í líf sitt sem markvörður í gegnum YouTube síðu sína The Cycling GK.

Leikmaðurinn tekur meðal annars með sér GoPro myndavél inn á knattspyrnuvöllinn og stillir henni upp í markinu hjá sér þegar Watford á leik í ensku 1. deildinni.

Foster sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni er einnig duglegur að sýna frá undirbúningi sínum fyrir leiki sem og öðrum hliðum í lífi sínu sem atvinnumaður í knattspyrnu.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af síðunni. Myndbandið sýnir undirbúning Foster fyrir leik gegn Wayne Rooney og félögum í Derby County sem og klippur frá leikdegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu