fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Tekur með sér Go-Pro myndavél inn á knattspyrnuvöllinn

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 18:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er oft sagt að líf markmannsins geti verið einmanalegt. Ben Foster, markvörður 1. deildar liðs Watford í Englandi leyfir knattspyrnuaðdáendum að öðlast betri innsýn í líf sitt sem markvörður í gegnum YouTube síðu sína The Cycling GK.

Leikmaðurinn tekur meðal annars með sér GoPro myndavél inn á knattspyrnuvöllinn og stillir henni upp í markinu hjá sér þegar Watford á leik í ensku 1. deildinni.

Foster sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni er einnig duglegur að sýna frá undirbúningi sínum fyrir leiki sem og öðrum hliðum í lífi sínu sem atvinnumaður í knattspyrnu.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af síðunni. Myndbandið sýnir undirbúning Foster fyrir leik gegn Wayne Rooney og félögum í Derby County sem og klippur frá leikdegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM