fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg stórlið eru að skoða Ísak Bergmann Jóhannesson miðjumann Norrköping í Svíþjóð en hann hefur vakið mikla athygli fyrir öfluga frammistöðu í Svíþjóð á þessu ári. Ísak er 17 ára gamall Skagamaður.

Norrköpings Tidningar í Svíþjóð segir frá því að útsenari Manchester United hafi fylgst með Ísaki gegn Varbergs á sunnudaginn. Juventus hefur einnig verið orðað við þennan öfluga miðjumann.

Manchester United virðist svo hafa áhuga á þessum öfluga pilti sem hefur spilað fyrir öll yngri landslið Íslands. „Ég hugsa lítið um þetta, það er gaman að heyra af stórliðum að fylgjast með. Að þau telji mig vera góðan leikmann en ég hugsa bara um mitt lið,“ sagði Ísak.

Ísak er með samning við Norrköping í þrjú ár til viðbótar en faðir hans Jóhannes Karl Guðjónsson átti frábæran feril í atvinnumennsku og lék lengi vel á Englandi.

Ísak lagði upp í leiknum á sunnudag og spurning hvort útsendarar Manchester United haldi áfram að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland