fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg stórlið eru að skoða Ísak Bergmann Jóhannesson miðjumann Norrköping í Svíþjóð en hann hefur vakið mikla athygli fyrir öfluga frammistöðu í Svíþjóð á þessu ári. Ísak er 17 ára gamall Skagamaður.

Norrköpings Tidningar í Svíþjóð segir frá því að útsenari Manchester United hafi fylgst með Ísaki gegn Varbergs á sunnudaginn. Juventus hefur einnig verið orðað við þennan öfluga miðjumann.

Manchester United virðist svo hafa áhuga á þessum öfluga pilti sem hefur spilað fyrir öll yngri landslið Íslands. „Ég hugsa lítið um þetta, það er gaman að heyra af stórliðum að fylgjast með. Að þau telji mig vera góðan leikmann en ég hugsa bara um mitt lið,“ sagði Ísak.

Ísak er með samning við Norrköping í þrjú ár til viðbótar en faðir hans Jóhannes Karl Guðjónsson átti frábæran feril í atvinnumennsku og lék lengi vel á Englandi.

Ísak lagði upp í leiknum á sunnudag og spurning hvort útsendarar Manchester United haldi áfram að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu