fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr á Spáni um helgina þegar Getafe vann mjög svo óvæntan sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Ronald Koeman þjálfari Barcelona var reiður eftir orðaskipti við leikmann Getafe undir lok leiks.

Allan Nyom varnarmaður Getafe sagði vð Koeman. „Tíkarsonur, farðu og eigðu við sjálfan þig,“ er haft eftir Nyom í spænskum blöðum í dag.

Koeman var öskureiður vegna þessa og fór eftir leik til þjálfara Getafe, Jose Bordalas og ræddi við hann um atvikið.

„Ég var bara að segja honum að Nyom hefði ekki borið neina virðingu fyrir mér,“ sagði Koeman eftir tapið óvænta.

„Ég mun ekki endurtaka hans orð en það var það sem ég var að ræða við þjálfara Getafe.“

„Hann niðurlægði mig og sýndi enga virðingu, ég tek ekki svona. Þetta má ekki gerast í leiknum okkar. Þetta voru mjög ljót orð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu